14.12.2009 | 20:06
Út í hött
Það er enginn greiði gerður með þessu, mætti halda að þessi dómari væri á lyfjum! Auðvitað á ekki að senda börn í fangelsi en þegar svona ungar stelpur haga sér svona er eitthvað verulega mikið að, og siðferðiskenndin í svakalegu ólagi. Afhverju ekki samfélagsþjónusta, langtímameðferð eða eitthvað sem gæti hjálpað? Því að með því að leyfa þeim að sleppa svona auðveldlega er ekki verið að gera neitt annað en að sýna lélegt fordæmi, auk þess að gefa þessum stelpum algjörlega röng skilaboð. Ætli þær hætti þessu héðan af?
Eins og blaut tuska í andlitið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Þegar geðraskanir og eiturlýfjaneysla fara saman, þá er ekki á góðu von. Það hefði nú kannski verið skynsamlegt að láta þær gangast undir vikulegt dóptest samfara einhverri geðrænni meðferð, t.d. á geðdeild landspítalans í þessi 3 ár sem skilorðið varir.
Guðmundur Pétursson, 15.12.2009 kl. 03:41
Ef Björn Bjarnason og Árni Matthiesen hefðu tekið HÆFI fram yfir flokksskýrteini í sjálftökuflokknum væri þjóðin ekki í svona djúpum skít.
Dómskerfið á Íslandi er að erða eins og í USA þar sem þeir ríku ggeta keypt sér síknu sbr. Baugsdóminn. Er Jón Ásgeir saklaust fórnarlamb eða hefur hann bara nógu mikið af peningum til að kaupa sér "sýknu".
Alli, 15.12.2009 kl. 08:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.